Elfrið Ida Björnsdóttir
Elfíð ída Björnsdóttir heiti ég fullu nafni og kem frá austurlandinu góða. Ég stunda nám í Fjölbrautaskólanum í Ármúla og er þar á tanntæknibraut. Ég er samt með háleitar hugmyndir um framtíðina en það kemur bara í ljós hvernig það endar .......Ég er að vinna með skólanum í Símanum og er þar símamær... Ég á mann líka sem hefur fylgt mér síðustu 7 árin, sem mun sjálfsagt fylgja mér ennþá lengur... Við eigum líka saman hund sem heitir Perla og er lítill Chihuahua hundur...rosa skemmtilegt krútt.......og ég held að það sé ekkert meira hægt að segja um það